1 of 2

Svona notar þú vörurnar okkar!

Hugaður að hreinlæti

Better Be Bold

Þrífðu skallann vel með mildri sápu eða sjampói áður en þú byrjar að raka. Þetta fjarlægir óhreinindi og umfram olíur og undirbýr húðina fyrir raksturinn.

Sápa og shampoo

Undirbúningur – Mýktu húðina

Leaf Shave

Berðu rakolíu á skallann til að mýkja húðina og skeggbroddana. Þetta gerir raksturinn sléttari, minnkar ertingu og dregur úr líkum á skurðum.

Fyrir raksturinn

Raksápa

Taylor of Old Bond Street

Notaðu góða, náttúrulega raksápu eða raksápu-stykki. Þetta verndar húðina, gefur rakvélinni betra rennsli og hjálpar til við nákvæman rakstur án óþarfa ertingar.

TOBS Shaving cream

Taktu þér tíma! Gæðaverk krefst þolinmæði

Leaf Razor, Twig & Thorn

Veldu rétta rakvél fyrir þig:

  • Leaf Razor – Tilvalin fyrir stór svæði með sveigjanlegum haus og þremur blöðum.
  • Twig – Frábærar fyrir nákvæmnissvæði eins og kringum eyrun og hnakka.

Renndu rakvélinni hægt yfir höfuðið í löngum, jöfnum strokum. Byrjaðu á sléttu svæðunum og taktu extra tíma í erfiðari svæði eins og aftan á hnakkanum. Skolaðu blaðið reglulega á milli stroka.

Leaf Razor Kit

Kæling & áfallahjálp!

Alum block/Blood stopper

Ef þú finnur fyrir ertingu eða smá skurðum, skaltu renna Alum Block yfir húðina. Þetta hjálpar við að loka svitaholum og græða minniháttar skurði.

Blood stopper

Raka & næra - lokaskrefin

Bald Cream & Serum

Rakstur getur verið krefjandi fyrir húðina, svo gefðu henni þá umhyggju sem hún á skilið!

  • Calming Serum – Minnkar roða og róar húðina eftir rakstur.
  • Bald Cream – Gefur húðinni djúpa næringu og heldur skallanum ferskum, mjúkum og heilbrigðum.
Bald Cream - Anti Shine

Skeggið

Morgan's Pomade

Fyrir þá skeggjuðu þá er ekki hægt að sleppa því að næra skeggið. Vörurnar frá Morgan's eru vandaðar vörur sem næra bæði hár og húð. Skeggolía getur hjálpað með ertingu, kláða og skeggflösu, ekki skemmir fyrir hvað það er góð lykt af henni.

Skeggvörur